| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Miðlun að fornu og nýju > Upplýsingasamfélagið > Verkefni
 
  Miðlun að fornu og nýju »
  Miðlun »
Upplýsingasamfélagið »   
    Umræðuefni »
    Verkefni »
    Ritunarverkefni »
Munnmenntir » 
  Ritlist »
Bókaframleiðsla »
Um miðlun sagna »
     
   
   
Prentvæn útgáfa

Verkefni

Fréttir, annálar og bóklaust samfélag

  1. Teljið upp nokkur erindi sem hægt er að sinna á netinu í stað þess að þurfa að fara á staðinn. Finnið líka vinsælt fréttaefni á vefmiðli og athugið hversu hratt nýjar fréttir berast.
  2. Hvernig ætli fréttir hafi borist til forna? Annálar voru eins konar fréttayfirlit yfir atburði ársins, sbr. innlendir og erlendir fréttaannálar um hver áramót.
  3. Hvernig er best að afla upplýsinga um skóla, land og þjóð ef einhvern langar að fara til náms í Argentínu eða heimsækja landið? En til að fá góða uppskrift af argentískum rétti?
  4. Hvernig ætli upplýsingum um fjarlæga staði hafi verið miðlað í bóklausu samfélagi? Hvernig fékk fólk mataruppskriftir eða verklýsingar fyrir tíma ritaldar?