| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Um miðlun sagna > Lestur af bók > Umræðuefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
Bókaframleiðsla »
 
  Um miðlun sagna »
  Sögð og skrifuð saga »
  Fjölbreytt sagnalist »
  Kveðskapur »
 
Lestur af bók »
 
    Umræðuefni »
    Verkefni »
 
    Hópverkefni »
Afþreying fyrr og nú »
 
Barnaefni »
  Sagnaefni og myndmiðlar »
 
 
 
 
 
 
   
Prentvæn útgáfa

Umræðuefni

Erum við bókaþjóð?
Eru Íslendingar ennþá bókaþjóð eins og gjarnan hefur verið haldið fram?
Veltið eftirfarandi atriðum fyrir ykkur:

  • Fá nemendur bækur, geisladiska, tölvuleiki, myndbönd eða dvd-diska að gjöf?
  • Hvernig er þá hlutfallið milli bóka og myndrænni miðla? Er megináherslan lögð á myndmiðlana?
  • Hafa sjónvarp, myndbönd og myndbandaleigur komið í stað bóklesturs og bókasafna? Hvernig sjáið þið fyrir ykkur að þróunin verði nú eftir tilkomu tölvutækninnar og útgáfu efnis á neti og tölvudiskum?
  • Verður bókin úrelt eftir rúmlega 1000 ára vinsældir meðal Íslendinga sem meira að segja skilgreindu sig sem þjóð eftir bókaást sinni?
  • Verður e.t.v. til „bók" hlaðið er inn á nýjum texta til að lesa „aðra bók".
  • Verða sérhæfðir bókagerðarmenn óþarfir í framtíðinni?