| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Um miðlun sagna > Afþreying fyrr og nú
 
    Miðlun að fornu og nýju »
Bókaframleiðsla »
 
  Um miðlun sagna »
  Sögð og skrifuð saga »
  Fjölbreytt sagnalist »
  Kveðskapur »
 
Lestur af bók »    
 
Afþreying fyrr og nú »
    Umræðuefni »
 
    Verkefni »
Barnaefni »
 
Sagnaefni og myndmiðlar »
   
 
 
 
 
 
 
   

Prentvæn útgáfa

Afþreying fyrr og nú

Markmið
Að nemendur átti sig á samkennum og sérkennum afþreyingar í ólíkum samfélögum.

Til kennarans
Góðir sagnamenn voru aufúsugestir fyrr á tímum og á stundum gegndu flakkarar líka hlutverki skemmtikrafta þegar þeir fóru á milli bæja, fluttu fréttir og fóru með sögur eða kvæði sem þeir höfðu heyrt á ferðum sínum og voru nýmæli fyrir heimafólkið. Þessi atriði má tengja við hina fornu merkingu og mikilvægi þess að fara víða andspænis því að vera heimskur sem birtist bæði í fornkveðskap, s.s. Hávamálum og eins í Íslendinga sögum.