Einkenni fornsagna
Nemendur fá í hendur mjög stutta textabúta úr nokkrum greinum fornsagna annars vegar og skýrar skilgreiningar á greinunum hins vegar.
Parið saman texta og heiti sagna, rökstyðjið valið.
Má finna samsvaranir milli einhverra tegunda fornsagna og afþreyingarefnis í samtíma okkar? Takið t.d. mið af sjónvarpsþáttum og bíómyndum.