| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Um miðlun sagna > Fjölbreytt sagnalist > Hópverkefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
Bókaframleiðsla »
 
  Um miðlun sagna »
  Sögð og skrifuð saga »
  Fjölbreytt sagnalist »
      Umræðuefni »
 
    Hópverkefni »
 
    Þemaverkefni »
Kveðskapur »
 
Lestur af bók »
  Afþreying fyrr og nú »
Barnaefni »
 
Sagnaefni og myndmiðlar »
 
 
 
 
   
Prentvæn útgáfa

Hópverkefni

Einkenni fornsagna
Nemendur fá í hendur mjög stutta textabúta úr nokkrum greinum fornsagna annars vegar og skýrar skilgreiningar á greinunum hins vegar.

  • Parið saman texta og heiti sagna, rökstyðjið valið.

  • Má finna samsvaranir milli einhverra tegunda fornsagna og afþreyingarefnis í samtíma okkar? Takið t.d. mið af sjónvarpsþáttum og bíómyndum.