| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Bókaframleiðsla > Handskrifaðar bækur > Umræðuefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
  Bókaframleiðsla »
  Handskrifaðar bækur »
      Umræðuefni »
      Verkefni »
      Ritunarverkefni »
 
 
      Hópverkefni »
    Þemaverkefni »
    Tilvísunarefni á vef »
Munur milli handrita »
Bókamarkaður, markaðslögmál »
Gildi handritanna »
  Um miðlun sagna »
   
Prentvæn útgáfa

Umræðuefni

Handrit, hvað er nú það?

  • Hvað dettur ykkur í hug þegar þið heyrið orðið handrit?

  • Hvaða efni þurfti til að búa til bók á miðöldum?

  • Á hvað var skrifað?

  • Hvernig var blekið búið til?

  • Hvernig voru litirnir gerðir?

  • Hverjir unnu við gerð handrits og hvað þurftu þeir að kunna?

  • Hverjir skrifuðu bækurnar?

  • Hvernig voru villur leiðréttar?

  • Hvað var notað í bókband?

  • Hvar eru handritin geymd núna?

  • Hver var Árni Magnússon og hvaða stofnun er kennd við hann?