|
Prentvæn útgáfa
Umræðuefni
Sígildar sögur og heimildagildi
-
Mörgum finnast Íslendinga sögurnar hafa elst vel og svo virðist sem fólki hafi þótt það um aldir enda hafa þær verið mikið lesnar og sagðar. Á þetta við um allar sögur?
-
Hafið þið lesið gamla barnabók sem var í uppáhaldi hjá ykkur. Fannst ykkur hún eldast vel? Ræðið málið og skoðun ykkar í bekknum.
-
Hvaða gildi hefur innihald handritanna fyrir nútímafólk? Hvers konar heimildir geta þau verið?
|
|
|