| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefni > Um miðlun sagna > Sagnaefni og myndmiðlar
 
    Miðlun að fornu og nýju »
Bókaframleiðsla »
 
  Um miðlun sagna »
  Sögð og skrifuð saga »
  Fjölbreytt sagnalist »
  Kveðskapur »
 
Lestur af bók »    
 
Afþreying fyrr og nú »
Barnaefni »
 
Sagnaefni og myndmiðlar »
    Umræðuefni » 
 
    Verkefni » 
       Ritunarverkefni »
     Þemaverkefni »
 
    Tilvísunarefni á vef »
 
 
 
   
Prentvæn útgáfa

Sagnaefni og myndmiðlar

Markmið
Að benda nemendum á hvernig samspil mynda og texta hefur þróast frá fornu fari.

Til kennarans
Myndlýsingar í handritum benda til mikilvægis ákveðinna greina. Lögbækur og kristilegir textar voru myndskreyttir en nú eru lög og biblíutextar yfirleitt myndlaus. Sagnatextar voru oftast óskreyttir en nú eru sögur að miklu leyti sagðar með myndmiðlum á borð við sjónvarp og tölvur. Þegar almenningur var ólæs var mikil áhersla lögð á að skreyta kirkjur þar sem frásagnir biblíunnar voru settar fram á myndrænan hátt.