| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Um miðlun sagna > Barnaefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
Bókaframleiðsla »
 
  Um miðlun sagna »
  Sögð og skrifuð saga »
  Fjölbreytt sagnalist »
  Kveðskapur »
 
Lestur af bók »    
 
Afþreying fyrr og nú »
Barnaefni »
 
    Umræðuefni »
    Verkefni » 
 
    Tilvísunarefni á vef »
  Sagnaefni og myndmiðlar »
 
 
 
 
 
 
   
Prentvæn útgáfa

Barnaefni

Markmið
Að nemendur átti sig á að börnum hafi ekki alltaf verið ætlað sérstakt afþreyingarefni heldur oftar verið þátttakendur í afþreyingu fullorðinna.

Til kennarans
Rétt er að benda á að barnabækur eru tiltölulega ung bókmenntagrein en um aldir hlýddu börn oft á sömu frásagnir og hinir fullorðnu. Á sama hátt voru ekki alltaf notaðar sérstakar námsbækur til að kenna lestur og skrift eins og sjá má á spássíukroti og skriftaræfingum á síðum handritanna. Sjálfsagt hafa þó viðgengist einhvers konar barnagælur eða frásagnir ætlaðar börnum.