| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Miðlun að fornu og nýju > Miðlun > Verkefni
 
  Miðlun að fornu og nýju »
  Miðlun »
    Umræðuefni »
    Verkefni »
    Ritunarverkefni »
    Hópverkefni »
    Tilvísunarefni á vef »
  Upplýsingasamfélagið »
  Munnmenntir »
  Ritlist »
    Bókaframleiðsla »
    Um miðlun sagna »
Prentvæn útgáfa

Verkefni

Miðlun

  1. Hvað er miðill? Á hvaða hátt miðlum við upplýsingum?
  2. Hvað felst í orðinu fjölmiðlar og hvaða miðlar falla undir þá skilgreiningu?
  3. Hvað felst í orðinu margmiðill?
  4. Skrifið niður a.m.k. tvö önnur orð með -miðill sem seinni lið og nefnið dæmi um slíka miðla.
  5. Hvaða áhrif hafa miðlar á líf okkar og hvernig væri tilveran án þeirra?
  6. Hvað þyrftum við að þjálfa með okkur til að geta varðveitt og miðlað upplýsingum án allra þeirra miðlunartækja sem við teljum nú nauðsynlegan hluta tilverunnar?