| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Miðlun að fornu og nýju > Upplýsingasamfélagið
 
  Miðlun að fornu og nýju »
  Miðlun »
Upplýsingasamfélagið »   
    Umræðuefni »
    Verkefni »
    Ritunarverkefni »
Munnmenntir » 
  Ritlist »
Bókaframleiðsla »
Um miðlun sagna »
     
   
   
Prentvæn útgáfa

Upplýsingasamfélagið

Markmið
Að nemendur átti sig á einkennum upplýsingasamfélagsins í samanburði við samfélag fyrri tíma.

Til kennarans
Fjarlægð er afstætt hugtak á okkar tímum, vegalengdir hafa minni áhrif vegna bættra samgangna og við þekkjum meira til annarra menningarheima en forfeður okkar, allt er nær okkur en áður var. Þetta er veruleiki nemenda en til að þeir átti sig á þeim breytingum sem orðið hafa á síðustu áratugum í kjölfar upplýsingatækninnar er stungið upp á umræðum þar sem samtíminn er fyrst ræddur en síðan fjallað um fortíðina. Að síðustu mætti svo fá nemendur til að spá fyrir um miðlun framtíðarinnar.