| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Bókaframleiðsla > Textar og markhópar > Hópverkefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
  Bókaframleiðsla »
  Handskrifaðar bækur »
  Munur milli handrita »    
  Textar og markhópar »
     Umræðuefni »
 
 
     Hópverkefni »
   Verkefni »
Gildi handritanna »
  Um miðlun sagna »
   
   
   
   
Prentvæn útgáfa

Hópverkefni

Skyldleiki norrænna mála

  1. Berið saman íslenskan og norskan lagatexta frá miðöldum til að sjá líkindi tungumálanna. Skoðið einnig íslenskan og norskan nútímatexta.

  2. Hvað eru norvagismar í handritum, t.d. í formála Flateyjarbókar?

Til kennarans
Málbreytingar sem verða í íslensku og norsku á 14. öld breikka bilið milli tungumálanna en fram að þeim tíma voru löndin að segja má eitt málsvæði. Nefna má hugmyndir um að Íslendingar hafi framleitt bækur til útflutnings, þær hafi verið söluvara í Noregi, á meðan norska og íslenska voru nægilega lík tungumál til að ritmálið væri skiljanlegt í báðum löndum.