| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Bókaframleiðsla > Textar og markhópar > Umræðuefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
  Bókaframleiðsla »
  Handskrifaðar bækur »
  Munur milli handrita »    
  Textar og markhópar»
      Umræðuefni »
 
 
      Hópverkefni »
    Verkefni »
Gildi handritanna »
  Um miðlun sagna »
   
   
   
   
Prentvæn útgáfa

Umræðuefni

Bókamarkaður

  • Hverjir ákváðu hvað var skrifað niður á skinn?

  • Ætli það hafi breyst með tilkomu pappírs og prentverks?

  • Hingað bárust erlendar bækur, m.a. kirkjubækur. Ætli íslenskar bækur hafi verið fluttar út til útlanda?

  • Hvað gæti hafa gert það að verkum?

  • Voru norrænu tungumálin e.t.v. skyldari á þessum tíma?

  • Hvað ræður bókagerð samtímans?


Til kennarans
Tilvalið er að rekja helstu atriði í sögu ritlistar hér á landi og taka saman hugleiðingar nemenda um bókamarkað í fortíð, nútíð og framtíð. Viðfangsefnið tengist Mályrkju III en þar er að finna umfjöllun um forníslensku og nútímamál á bls. 200-201, skyldleika mála á bls. 207 og hljóðkerfi til forna á bls. 213.