| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Miðlun að fornu og nýju > Ritlist > Umræðuefni
 
  Miðlun að fornu og nýju »
Miðlun »
 
Upplýsingasamfélagið »
Munnmenntir »
Ritlist »
    Umræðuefni »
    Verkefni »
      Þemaverkefni »
      Tilvísunarefni á vef »
Bókaframleiðsla »
Um miðlun sagna »
   
   
Prentvæn útgáfa

Umræðuefni

Rittækni í stað munnlegrar geymdar

  • Hvað ætli sé langt síðan mannfólkið fann upp þá tækni að skrifa bækur og gat falið bókinni að varðveita fróðleik í stað þess að treysta á minni sitt?

  • Hvaða kosti hafði það í för með sér að treysta bókum fyrir fróðleik fremur en lifandi fólki? Fylgdu því einhverjir ókostir?

  • Hvað ætli hafi legið mest á að festa á bók? Hafið í huga að sumir textar þurfa að varðveitast óbrenglaðri en aðrir.

  • Íslendingar notuðu fyrst karólínskt letur sem líkist því latneska sem við notum nú. Þekkið þið önnur leturtákn?

 

Ný tækni, ný menntun

  • Hvaða menntun þurfti fólk að öðlast til að geta nýtt sér eða búið til bækur?

  • Á hvaða tungumáli var skrifað? Var skrifað á fleira en einu tungumáli? Voru til einhverjar stafsetningarreglur?