| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Bókaframleiðsla > Gildi handritanna > Þemaverkefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
  Bókaframleiðsla »
  Handskrifaðar bækur »
  Munur milli handrita »    
  Bókamarkaður, markaðslögmál »
  Gildi handritanna »
 
 
      Umræðuefni »
    Verkefni »
    Þemaverkefni »
       Tilvísunarefni á vef » 
  Um miðlun sagna »
   
   
   
Prentvæn útgáfa

Þemaverkefni

Mismunandi bókaframleiðsla
Bekknum er skipt í hópa. Hver hópur á að afla upplýsinga um hver býr til efnið í eftirfarandi tegundir bóka og hverjir koma að útgáfunni:

1. Handskrifuð skinnbók

2. Prentuð bók úr pappír

3. Vefræn útgáfa

Fjallið einnig um hver „skrifar" og hvernig?

Úrvinnsla
Mikilvægt er að einhver kynning sé á niðurstöðu hópanna sem sýnir hvað er líkt og ólíkt við „bókagerðina" hverju sinni. Samanburðurinn þyrfti að leiða í ljós muninn á handverki og fjöldaframleiðslu annars vegar og sérhæfðri verkkunnáttu og almennri hins vegar. Ef kunnátta og aðstæður leyfa gæti hver hópur útbúið stuttmynd um sína bókaframleiðslu.