| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Bókaframleiðsla > Gildi handritanna > Verkefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
  Bókaframleiðsla »
  Handskrifaðar bækur »
  Munur milli handrita »    
  Bókamarkaður, markaðslögmál »
  Gildi handritanna »
 
 
      Umræðuefni »
    Verkefni »
      Þemaverkefni »
       Tilvísunarefni á vef » 
  Um miðlun sagna »
   
   
   
Prentvæn útgáfa

Verkefni

Um gildi handrita

  1. Hvað kallast þær sögur sem eldast vel? Eldast allar sögur vel?

  2. Hvaða gildi hafði innihald handritanna, s.s. lögbóka, fræðibóka, sagna og kvæðabóka, fyrir fólk sem uppi var á þeim tíma sem þau voru skrifuð?

  3. Hvaða gildi höfðu bækurnar sjálfar, t.d. í tengslum við nám? Athugið að á þessum tíma var lítið um sérstakar námsbækur eða barnabækur.

  4. Hvaða gildi hefur innihald handritanna fyrir nútímafólk? Teljið upp nokkrar fræðigreinar sem gætu hafa nýtt sér handritin við rannsóknir og þá í hvaða tilgangi.

  5. Hvað má ráða af útliti handritanna um samfélagið til forna? Hvað segir t.d. ýmis konar spássíukrot okkur?