Umræðuefni

Frásagnir í mynd og texta


Til kennarans
Þriðja lið má tengja við samband fornsagna og rímna. Rímur voru mjög oft ortar út af sögum en dæmi finnast um sögur sem skráðar hafa verið eftir rímnaefni. Gæti þessi gagnvirkni átt við milli mynda og texta? Í fjórða lið má tengja við hópverkefni um Þrymskviðu sem stungið er upp á að sé leiklesinn.

       


© LogS
Prentað af fræðsluvefnum Handritin heima