Krækjusafn
Árbæjarsafn varðveitir gömul hús og aðrar gamlar minjar.
British Library er stærsta bókasafn með íslenskum bókum í Englandi. Þar eru m.a. geymdar prentaðar útgáfur Íslendingasagna frá 17. og 18. öld og prentuð útgáfa af Íslendingabók Ara fróða frá 1733.
Byggðasafn Árnesinga, Húsið, Eyrarbakka - Þar er að finna upplýsingar um gamlar minjar frá Eyrarbakka.
The Arnamagnæan Institute, University of Copenhagen, Denmark - Árnasafn í Kaupmannahöfn þar sem hluti safns Árna Magnússonar er enn varðveittur.
Stofnun Árna Magnússonar varðveitir gamlar íslenskar miðaldabækur, flestar skrifaðar á skinn. Handritamyndirnar á vefnum Handritin heima eru flestar af handritum í varðveislu stofnunarinnar.
Vesturfaravefurinn er fróðlegur vefur um íslenska landnámsfólkið í Vesturheimi í lok 19. aldar.
Þjóðminjasafnið varðveitir íslenska muni frá fornri tíð.
Landsbókasafn hýsir ógrynni gamalla handrita, einkum pappírshandrit.
Konunglega bókasafnið (bókhlaðan) í Kaupmannahöfn (handritadeild)
Manuskripter
Håndskriftafdelingen
Håndskriftsamlinger og privatarkiverKonunglega bókasafnið í Stokkhólmi (handritadeild)
Handskrifter i samlingarna
Äldre handskrifterHáskólabókasafnið í Uppsölum (handritadeild)
Handskrifter
Västerländska medeltidshandskrifterRíkisskjalasafnið í Osló
Aðalsíða
Middelalder
Middelalderen i Arkivverket