Vog

Hér má sjá stjörnumerki vogarinnar en vogarskálarnar hvíla í hægri hendi verunnar sem e.t.v. á að tákna réttlætisgyðjuna.
Sjá má að bókfellið hefur verið rúðustrikað með stíl eða hníf.