Staðarhólsbók rímna AM 604 to

Staðarhólsbók rímna AM 604 to, þverhandarþykk en óinnbundin þegar hún barst Árna, var bundin í átta hefti, aðgreind með bókstöfunum a-h. Endurgerð bókarinnar sýnir hvernig hún var e.t.v. í heilu lagi.