Árfljótaskrift frá 16. öld
Árfljótaskrift. Kærubréf í pappírshandritinu AM 249 c II 4to frá 1558 sem inniheldur kæru Páls Jónssonar sýslumanns og skálds (Staðarhóls-Páls) til hirðstjórans á Bessastöðum.
Í rammanum stendur eftirfarandi: Þessa heilaga ok hááfa þingstadar Augsaráár þingz.
Með nútímastafsetningu stendur: Þessa heilaga og háa þingsstaðar Öxarárþings.