Skrifað á skinnið

Skrifari að störfum. Búið er að sníða til blöðin og marka fyrir línum og dálkum. Skrifarinn situr við púlt og skrifar með fjaðrapenna.
Skriftir voru nákvæmnisverk sem tók langan tíma. Úr Hamborgarbiblíunni.