Á hægri síðunni (5r) er skrá yfir presta af höfðingjaættum, sögð gerð af Ara fróða.