Leifsgade á Amager í Kaupmannahöfn

Leifsgade á Amager í Kaupmannahöfn. Á þessu svæði eru margar götur skírðar í höfuðið á þekktum sögupersónum
úr íslenskum fornsögum auk þess sem götur bera heiti íslenskra bæja, s.s. Ísafjarðargata. Leifsgade er eflaust nefnd
í höfuðið á Leifi sem fann Vínland fyrstur norrænna manna.