Jarðabók Árna og Páls Vídalín Í AM 469 fol. úr safni Árna eru varðveitt frumgögn jarðarbókar Árna og Páls Vídalín fyrir Barðastrandarsýslu. Önnur frumgögn jarðabókar eru í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands.
Jarðabók Árna og Páls Vídalín
Í AM 469 fol. úr safni Árna eru varðveitt frumgögn jarðarbókar Árna og Páls Vídalín fyrir Barðastrandarsýslu. Önnur frumgögn jarðabókar eru í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands.