Óðinn úr Melsteðs-Eddu
Óðinn var æðstur ásanna. Hann var guð skáldskapar og vígaferla. Óðinn var eineygður eins og sést á myndinni því hann fórnaði
öðru auganu fyrir viskuna. Á öxlum hans sitja hrafnarnir Huginn og Muninn sem segja honum öll tíðindi sem þeir heyra og sjá.
Melsteðs-Edda SÁM 66.