Fyrstu skólarnir

Á myndinni sem er í prússnesku handriti frá 14. öld heldur Henry of Germany fyrirlestur fyrir hóp nemanda í háskólanum í Bologna, einum elsta háskóla Evrópu. Aukinn fjöldi nemanda í dómskólunum, og háskólum frá og með 12. öld, jók eftirspurn eftir bókum og þá færðist líka í vöxt að bókagerð væri stunduð í atvinnuskyni. Bildarchiv Preussischer Kulturbesitz, Berlin Miniature 1233, Kupferstich-kabinett smpk.