Frúarkirkjan

Frúarkirkja gegnt háskólabyggingunni frá 1836. Kirkjan brann í eldinum 1728 og náðu logarnir stuttu síðar að húsi Árna Magnússonar. Árni og Mette, kona hans, voru grafin í rústum hringlaga kórsins sem sést vinstra megin á myndinni. Í bakrúðu bílsins speglast hluti háskólans og háskólabókasafnsins andspænis kirkjunni.