Bókakaup

Hér er verið að afhenda manni tilbúna bók en skrifarinn við púltið er önnum kafinn við starf sitt. Eins og teikningin sýnir voru bækur
búnar til víðar en í klaustrum og á 12. öld færðist í vöxt að bókagerð væri stunduð í atvinnuskyni. Teikninguna er að finna á fyrstu síðu
bókarinnar The Smithsonian Book of Books eftir Michael Olmert sem kom út á vegum Smithsonian stofnunarinnar 1992.