Bogmaður

Hér má sjá stjörnumerki bogmannsins sem er hálfur maður og hálft dýr eða svo
kallaður Centaurus eða Honocentaurus sem var þýtt sem var kallað finngálkan í
náttúrufræðiritinu Physiologus frá því um 1200.