Efni til blekgerðar

Á ljósmyndinni sést efniviður til blekgerðar; sortan sem er dökkur mýrarjarðvegur, ólaufgaðir víðileggir og knippi af sortulyngi.
Blekið í litlu blekbyttunni er tilbúið til notkunar fyrir skriftir með fjaðurpenna á kver af ljósu bókfelli. Ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.