Mannfólkið hefur löngum sagt frá minnisverðum atburðum, þar á meðal bardögum eða öðrum átökum milli manna eða hópa. Af myndinni að dæma geta
blóðsúthellingar kætt hjörtu kvenna og þær eru iðulega sagðar hvetja til hefnda í fornkvæðum og sögum. Úr lögbókarhandriti, Jónsbók, í Belgdalsbók
AM 347 fol., frá miðri 14. öld.