Þar sem hús Árna og Mette stóð
Horn Litla og Stóra Kanúkastrætis, þar sem hús Árna Magnússonar brann í október árið 1728. Húsið stóð á milli Frúarkirkju og Sívalaturns, nú stendur þar hús með veitingastaðnum Det lille apotek. Við enda götunnar á vinstri hönd má sjá Sívalaturninn á Þrenningarkirkjunni.