Rauðlituð fyrirsögn og upphafsstafur við nýjan kafla

Mynd úr lögbókinni AM 343 fol. eða Svalbarðsbók sem sýnir vel hvernig kaflafyrirsögnin er skrifuð með skærum rauðum lit í enda
þriggja lína, hinnar síðustu úr kaflanum á undan og tveggja fyrstu línanna í nýja kaflanum sem hefst með rauða upphafsstafnum E.