Uppskafningur

Uppskafningur, textinn hefur verið skafinn af skinninu svo hægt væri að skrifa annan á það. Sjá má móta fyrir gamla textanum
á spássíunum þar sem ekkert hefur verið skrifað. Heynesbók AM 147 4to.