Reykjarfjarðarbók

 

Reykjarfjarðarbók Sturlungu AM 122b fol. hefur varðveist illa. Sum bókarblöðin hafa verið notuð í snið í treyju eins og síðan hægra megin á myndinni sem er snið af baki treyjubolsins.

 

 

:: © LogS 2001 ::
:: © hönnun hugrunar 2001 ::