Spássíumyndir í Reykjabók

Sjóferð á spássíu Reykjabókar AM 345 fol frá síðari hluta 16. aldar. Skipið hefur líkast til lent í stórsjó því ef vel er að gáð sést einn
skipverjanna halla sér yfir borðstokkinn eins og hann sé að kasta upp. Vinstra megin við skipið stendur skrifað Einar eins og víða
annars staðar á spássíum bókarinnar. AM 345 fol.