Spássíumyndir

Þessa skemmtilegu veru er að finna í Belgsdalsbók AM 347 fol. Við hlið hennar má sjá útlínur af annarri sem e.t.v. hefur verið teiknuð
eftir þessari. Fyrir neðan hefur einnig verið krotað á síðuna, bæði stafir og myndir.