Skreyttir upphafsstafir og rauðar fyrirsagnir

Hér hefur handritalýsandinn Magnús Þórhallsson lokið verki sínu á upprunalegum síðum Flateyjarbókar GKS 1005 fol. frá því undir
lok 14. aldar, skreytt síðuna með upphafsstöfum og skrifað rauðar fyrirsagnir í lok tveggja lína við hægri spássíu síðunnar.