![]() |
![]() |
Skriftin hefur verið skafin
Reynt hefur verið að skafa línuna úr handritinu með leiðréttingarhníf. Ef rýnt er í textann má þó enn greina nokkra stafi.
Ef blekið hafði smogið djúpt inn í skinnið var erfiðara að skafa það burt. Úr Konungsbók Grágásar GKS 1157 fol.