Spássíukrot

Vinnuaðstæður skrifara gátu verið erfiðar. Spássíugreinin á opnunni sem auðkennd er með hvítum kassa er til vitnis um
einmanaleika skrifarans, þar stendur: Nú þykir mér langt einum saman í skrifstofunni. Úr handriti Margrétar sögu AM 433a 12mo.