Karlar með bækur
Menn ganga til þings með bækur sínar, spássíuskreyting úr lögbókinni Reykjabók AM 345 fol.
Töluvert margar lögbækur eru varðveittar á skinni og bendir það til þess að þær hafi verið algengar.
Þekking á lögum hefur greinilega verið mikilvæg á Íslandi.