Að endursegja sögu
Til kennarans
Þetta verkefni má líka tengja umfjöllun um þjóðsögur eða aðrar frásagnir sem lifðu í munnlegri geymd um aldir og voru fyrst skráðar í bækur á 19. öld.
1. Reynið að búa til skilgreiningu á orðinu, lítið svo í orðabók eða Hugtök og heiti í bókmenntum til að sjá hvort ykkar skilgreining er eitthvað í líkingu við það sem þar stendur.
2. Skoðið dæmi um gátu, stutta vísu eða þulu sem til er í mörgum gerðum, jafnvel frá mörgum löndum.
© LogS
Prentað af fræðsluvefnum Handritin heima