Hópverkefni

Lestur, áhorf og tölvunotkun

A. Skipta má bekknum í hópa sem gera könnun á ólíkum sviðum:

    1. Gerið könnun á bóklestri bekkjarfélaganna og gerið grein fyrir bóklestri og bókagjöfum. Setjið niðurstöðurnar fram í köku- eða súluriti, með glærukynningu eða á annan myndrænan hátt.

    2. Athugið sjónvarpsáhorf og kvikmyndir bekkjarfélaganna og ræðið almennt um myndaáhorf og kvikmyndir sem gjafir. Setjið niðurstöðurnar fram í köku- eða súluriti, með glærukynningu eða á annan myndrænan hátt.

    3. Kannið tölvunotkun innan bekkjarins, bæði í leik og námi. Spyrjið líka um gjafir s.s. leiki, dvd-diska og þess háttar. Setjið niðurstöðurnar fram í köku- eða súluriti, með glærukynningu eða á annan myndrænan hátt.

B. Hóparnir kynna niðurstöðurnar, þ. á m. eftirfarandi:


© LogS
Prentað af fræðsluvefnum Handritin heima