Þrymskviða í máli og myndum
Gamankvæðið Þrymskviða er eitt eddukvæðanna. Í kvæðinu skiptast á frásögn og samræður (sviðsetningar) og er það því kjörið til leiklestrar. Sama efni má finna í teiknimyndasögu sem ber nafnið Hamarsheimt en það gæti hentað þeim sem eiga erfitt með að lesa forna texta.
Til kennarans
Skemmtileg hreyfimyndasaga úr Þrymskviðu er aðgengileg á netinu. Við hana eru orðskýringar sem gott er að styðjast við ef orðfærið reynist nemendum erfitt.
© LogS
Prentað af fræðsluvefnum Handritin heima