Frásagnarformúlur í sögum

Greining Búkollu

  8. Skortur - Búkollu vantar.
  9. Tenging við hetju - Karl og kerling skipuðu strák.
10. Strákur.
11. Brottför stráks.
14. Baulið frá Búkollu.
15. Baulið, 3 sinnum.
19. Stráksi finnur Búkollu.
20. Stráksi til heimahúsa.
21 og 22 . Töfragripur: Búkolla - skiptir ekki máli hvað hetja notar.
31. Íslenskur þáttur - ummyndaður - hún bjargast, kemst undan.

Benda má á að Búkolla er í senn hnossið og töfgripurinn.

Greining Rauðhettu

  1. Brottför Rauðhettu, einhver úr fjölskyldunni fer að heiman.
  2. Bannað að víkja út af stígnum.
  3. Rauðhetta sniglast út í buskann.
  4. Úlfur spyr hetju.
  5. Úlfur fær ákveðnar upplýsingar hjá Rauðhettu.
  6. Úlfurinn leggur gildru.
  7. Úlfurinn tefur Rauðhettu.
  8. Úlfurinn étur bæði ömmu og Rauðhettu (tvítekið).
  9. Veiðimaðurinn.
10. Veiðimaðurinn ákveður að hjálpa til.
18. Veiðimaðurinn sker upp úlfinn - hann steypist í brunninn.
19. Amma og Rauðhetta komnar úr maga úlfsins.
31. Jafnvægi er endurreist.

 

© LogS
Prentað af fræðsluvefnum Handritin heima