| FORSÍÐA | SAGAN | HANDRITIÐ | KENNSLUEFNIÐ | MYNDASAFNIÐ | VEFTRÉ |
 
Forsíða > Kennsluefnið > Bókaframleiðsla > Handskrifaðar bækur > Þemaverkefni
 
    Miðlun að fornu og nýju »
  Bókaframleiðsla »
  Handskrifaðar bækur »
      Umræðuefni »
      Verkefni »
      Ritunarverkefni »
 
 
      Hópverkefni »
    Þemaverkefni »
    Tilvísunarefni á vef »
Munur milli handrita »
Bókamarkaður, markaðslögmál »
Gildi handritanna »
  Um miðlun sagna »
   
Prentvæn útgáfa

Þemaverkefni

Frá kálfi til bókar
Bekknum skipt niður. Hópar taki saman upplýsingar og segi frá ferlinu við:

1. Verkun skinns frá því búið er að flá kálfinn og þar til hægt er að skrifa á skinnið.
    Skoðið ljósmyndaröð undir Viltu vita meira?

2. Að undirbúa skrifflöt bókar sem og gerð penna, bleks og lita.
   Skoðið myndaröð og skreytta upphafsstafi sem sýna skinnaverkun undir Viltu vita meira?

3. Ritun bókarinnar eftir að búið var að undirbúa skrifflötinn og þar til bókin var tilbúin.

4. Búið til bók að hætti miðaldamanna
    Leiðbeiningar við verkefnið verða settar inn á næstunni

Úrlausn
Hópar 1-3 setja kynningarnar fram með Power point og nota myndir af vefnum til útskýringar og myndskreytingar. Hópur 4 sýnir handritið og útskýrir hvernig það var unnið.