Umræðuefni

Bókamarkaður


Til kennarans
Tilvalið er að rekja helstu atriði í sögu ritlistar hér á landi og taka saman hugleiðingar nemenda um bókamarkað í fortíð, nútíð og framtíð. Viðfangsefnið tengist Mályrkju III en þar er að finna umfjöllun um forníslensku og nútímamál á bls. 200-201, skyldleika mála á bls. 207 og hljóðkerfi til forna á bls. 213.


© LogS
Prentað af fræðsluvefnum Handritin heima