Upphafsstafur úr Flateyjarbók GKS 1005 fol.

Fagurlega skreyttur upphafsstafur úr Flateyjarbók GKS 1005 fol., stóru og mikið myndskreyttu
handriti frá 14. öld, með konungasögum ásamt öðru efni. Stafurinn stendur við upphaf Sverris sögu Sigurðarsonar, 145r.