Karlungaskrift frá 12. öld

Karlungaskrift úr broti (2 blöðum) úr hómilíubók, AM 237 a fol frá því um 1150. Hómilíur eru predikanir með guðfræðilegum skýringum.
Í rammanum stendur eftirfarandi: þeir fara a eíno augabragþe miþle himens. oc iarþar. sva skiot
Með nútímastafsetningu stendur: þeir fara á einu augabragði miðli (milli) himins og jarðar, svo skjótt