Þróun í siglingatækni og skipasmíðum var forsenda
þess að fólk fluttist í stórum stíl yfir Atlantshafið og
nam land á Íslandi.

Myndin sýnir skip á siglingu og stendur í farmannabálki
í Gks.3269 a 4to frá fyrri hluta 14. aldar, einu af handritum
Jónsbókar sem var lögbók Íslendinga um aldir.